Vegan sveppasúpa

  ,   

október 9, 2017

Bragðmikil rjómalöguð sveppasúpa.

Hráefni

250 gr sveppir

1 stk laukur

2-3 hvítlauksrif

2 msk Filippo Berio ólífuolía

1 l Oatly matreiðslurjómi

1 box Oatly rjómaostur

2 msk Oscar sveppakraftur fljótandi

2 tsk Oscar grænmetiskraftur

Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Hitið ólífuolíuna í potti. Bætið söxuðum sveppum út í ásamt söxuðum lauk og fínsöxuðum hvítlauk. Steikið þar til sveppirnir eru orðnir brúnaðir.

2Bætið restinni af hráefnunum út í og látið malla í 10 mín. Kryddið eftir smekk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Núðlusúpa Ramen Style

Ramen style núðlusúpa sem einfalt er að gera.

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.

Heinz chilisúpa

Skólastjórasúpan svokallaða sem allir elska og einfalt er að gera.