Þessi heimagerða ídýfa er sko keppnis

Þessi heimagerða ídýfa er sko keppnis
Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.
Núðlur með steiktum rækju dumplings.
Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!
Himneskir vegan dumplings með brokkolí og hýðishrísgrjónum
Dásamlegir dumplings með sojasósu, einfalt og fljótlegt.
Hér er um heita dýfu að ræða eins og eðlu sem dæmi. Hvað er betra en heit dýfa sem er full af osti og allskyns gúmmelaði?
Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.
Frábær réttur til að deila með vinum og fjölskyldu, hollt og gott.