fbpx

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g Philadelphia rjómaostur
 250 g Cheddar ostur
 ½ dl jalapeño (eða eftir smekk)

Leiðbeiningar

1

Rífið cheddar ostinn og setjið í skál ásamt Philadelphia rjómaostinum. Blandið saman.

2

Skerið jalapenóið niður og bætið út í og blandið saman.

3

Útbúið grill brauð, t.d. með osti og skinku inn í og smyrjið smyrjunni ofan á. Setjið klípu af smjöri á pönnu sem hægt er að loka, þegar smjörið hefur bráðnað setjiði brauðið á pönnuna og setjið lokið á. Látið steikjast við vægan hita þar til osturinn hefur bráðnað.


Uppskrift frá Lindu Ben.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g Philadelphia rjómaostur
 250 g Cheddar ostur
 ½ dl jalapeño (eða eftir smekk)

Leiðbeiningar

1

Rífið cheddar ostinn og setjið í skál ásamt Philadelphia rjómaostinum. Blandið saman.

2

Skerið jalapenóið niður og bætið út í og blandið saman.

3

Útbúið grill brauð, t.d. með osti og skinku inn í og smyrjið smyrjunni ofan á. Setjið klípu af smjöri á pönnu sem hægt er að loka, þegar smjörið hefur bráðnað setjiði brauðið á pönnuna og setjið lokið á. Látið steikjast við vægan hita þar til osturinn hefur bráðnað.

Jalapenó ostasmyrja

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.
MYNDBAND
MöndluMæjóÞessa dagana hef ég mikið verið að borða salöt. Lykillinn að góðu salati er góð dressing, ég hef því mikið…