Einfaldara getur það ekki orðið. Hollt og bragðgott og létt.
Einfaldara getur það ekki orðið. Hollt og bragðgott og létt.
Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.
Það þarf ekkert að hafa mörg orð um þessa uppskrift. Einfaldlega með betri pastaréttum lífsins!
Þetta er skemmtileg blanda af hráefnum og almáttugur hvað þetta fór allt vel saman!
Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!
Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.
Sælkerapasta með tígrisrækjum og grænu pestói.
Bleikjuvefja sem kemur öllum á óvart, beint á grillið!
Einfaldur þorskréttur á grillið, hentar einnig vel í ofni.