Vefja með hakki og heimagerðri Big Mac sósu.
Vefja með hakki og heimagerðri Big Mac sósu.
Mjúkir skinkusnúðar með rjómaosti og skinku.
Stökkt taquitos með mjúkri kjúklinga- og ostafyllingu borið fram með guacamole og kóríander sósu. Nammi, þetta er alltof gott!
Vefja með krönsí kjúkling og rauðkáli.
Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.
Þessa vefja er ein af þessum uppskriftum sem eru ekki bara ofboðslega bragðgóðar heldur líka hollar og auðvelt að gera. Þannig uppskriftir elska ég.
BBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.
Alvöru mexíkósk sælkeraveisla.
Fljótlegur og ljúffengur enchilada réttur sem slær í gegn hjá börnunum.