fbpx

Skinkusnúðar með rjómaostafyllingu

Mjúkir skinkusnúðar með rjómaosti og skinku.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Snúðar
 5 dl vatn
 1 bréf þurrger
 1 tsk hunang
 3 msk ólífuolía
 2 tsk salt
 700 g hveiti
Rjómaostafylling
 200 g Philadelphia rjómaostur
 2 tsk dijon sinnep
 200 g skinka
 salt og pipar

Leiðbeiningar

Snúðar
1

Setjið ger í fingurvolgt vatn. Látið hin hráefnin í skál ásamt gervatninu og hnoðið.

2

Látið hefast með rökum klút yfir skálinni í að minnsta kosti 30 mínútur.

3

Látið á hveitistráð borð, hnoðið og fletjið út í ca. 55 x 35 cm.

4

Smyrjið með rjómaostblöndunni og stráið skinkustrimlum yfir.

5

Leggið styttri hlutann yfir hinn og skerið niður í 2-3 cm sneiðar.

6

Gerið hnút og snúið upp á hvern strimil.

7

Látið á bökunarplötu og látið hefast í um 20 mínútur.

8

Bakið í 200°c heitum ofni í 20 mínútur.

Rjómaostafylling
9

Setjið hráefnin saman í skál og blandið vel saman.

10

Smakkið til með salti og pipar.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

Snúðar
 5 dl vatn
 1 bréf þurrger
 1 tsk hunang
 3 msk ólífuolía
 2 tsk salt
 700 g hveiti
Rjómaostafylling
 200 g Philadelphia rjómaostur
 2 tsk dijon sinnep
 200 g skinka
 salt og pipar

Leiðbeiningar

Snúðar
1

Setjið ger í fingurvolgt vatn. Látið hin hráefnin í skál ásamt gervatninu og hnoðið.

2

Látið hefast með rökum klút yfir skálinni í að minnsta kosti 30 mínútur.

3

Látið á hveitistráð borð, hnoðið og fletjið út í ca. 55 x 35 cm.

4

Smyrjið með rjómaostblöndunni og stráið skinkustrimlum yfir.

5

Leggið styttri hlutann yfir hinn og skerið niður í 2-3 cm sneiðar.

6

Gerið hnút og snúið upp á hvern strimil.

7

Látið á bökunarplötu og látið hefast í um 20 mínútur.

8

Bakið í 200°c heitum ofni í 20 mínútur.

Rjómaostafylling
9

Setjið hráefnin saman í skál og blandið vel saman.

10

Smakkið til með salti og pipar.

Skinkusnúðar með rjómaostafyllingu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…
MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.