Það er svo mikið vor í lofti þessa dagana að ég er komin með grillið í stuð aftur! Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og kaldri sósu.

Það er svo mikið vor í lofti þessa dagana að ég er komin með grillið í stuð aftur! Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og kaldri sósu.
Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.
Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.
Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.
Grillaður grísahnakki með wasabi hnetum.
Hér kemur uppskrift að fylltum kartöflum sem eru fullkomnar sem meðlæti með grillmatnum.
Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.
Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.
Sumarlegur grillréttur með tvisti, grillaðir sykurpúðar og jarðarber í vefju.