fbpx

Hamborgaravefja BBQ

Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Mission tortillur
 400 g hamborgahakk (12 mini borgarar)
 salt og pipar
 Bulls-Eye Smokey Chipotle BBQ sósa
 4 sneiðar Cheddar ostur
 Lambhaga salat
 laukur, hvítur
 kirsuberjatómatar
 súrar gúrkur
 Filippo Berio basil olía
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Mótið nautahakkið í 30-35 g hamborgara.

2

Grillið borgarana á heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið með grillsósunni. Setjið ostsneiðar á borgarana.

3

Hitið tortillakökurnar á grillinu og raðið á þær eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Mission tortillur
 400 g hamborgahakk (12 mini borgarar)
 salt og pipar
 Bulls-Eye Smokey Chipotle BBQ sósa
 4 sneiðar Cheddar ostur
 Lambhaga salat
 laukur, hvítur
 kirsuberjatómatar
 súrar gúrkur
 Filippo Berio basil olía
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Mótið nautahakkið í 30-35 g hamborgara.

2

Grillið borgarana á heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið með grillsósunni. Setjið ostsneiðar á borgarana.

3

Hitið tortillakökurnar á grillinu og raðið á þær eftir smekk.

Hamborgaravefja BBQ

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…
MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.