fbpx

Hamborgaravefja BBQ

Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Mission tortillur
 400 g hamborgahakk (12 mini borgarar)
 salt og pipar
 Bulls-Eye Smokey Chipotle BBQ sósa
 4 sneiðar Cheddar ostur
 Lambhaga salat
 laukur, hvítur
 kirsuberjatómatar
 súrar gúrkur
 Filippo Berio basil olía
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Mótið nautahakkið í 30-35 g hamborgara.

2

Grillið borgarana á heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið með grillsósunni. Setjið ostsneiðar á borgarana.

3

Hitið tortillakökurnar á grillinu og raðið á þær eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Mission tortillur
 400 g hamborgahakk (12 mini borgarar)
 salt og pipar
 Bulls-Eye Smokey Chipotle BBQ sósa
 4 sneiðar Cheddar ostur
 Lambhaga salat
 laukur, hvítur
 kirsuberjatómatar
 súrar gúrkur
 Filippo Berio basil olía
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Mótið nautahakkið í 30-35 g hamborgara.

2

Grillið borgarana á heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið með grillsósunni. Setjið ostsneiðar á borgarana.

3

Hitið tortillakökurnar á grillinu og raðið á þær eftir smekk.

Hamborgaravefja BBQ

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…