Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

  ,

júlí 22, 2021

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

Hráefni

4 sneiðar nauta rib eye

4 msk Caj P. Original grillolía

svartur pipar

sjávarsalt

Tabasco chimichurri

1 stk skalottlaukur

TABASCO® sósa

1 stk jalapeno

4 stk hvítlauksrif

½ bolli rauðvínsedik

1 tsk salt

¼ bolli ferskt kóríander

½ bolli fersk steinselja

2 tsk óreganó, þurrkað

1 bolli Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1Veltið steikunum upp úr grillolíunni.

2Grillið og penslið allan tímann með olíunni.

3Hvílið steikurnar í a.m.k. 15 mínútur áður en þær eru skornar.

Tabasco chimichurri

1Saxið lauk, jalapeno og kryddjurtir smátt.

2Pressið hvítlaukinn og blandið honum saman við ásamt ediki og ólífuolíu.

3Kryddið með salti og óreganó og bætið að lokum Tabasco sósu við eftir smekk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur á teini með guðdómlegri gyðjusósu

Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.

Nauta tataki

Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.

Dumle smooores með banana

Gillpanna með karamellu og hafrakexi.