fbpx

Jarðaberja Toblerone-vefja

Sumarlegur grillréttur með tvisti, grillaðir sykurpúðar og jarðarber í vefju.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Mission Street Taco mini tortillur
 12 stk Driscolls jarðarber
 8 stk stórir sykurpúðar
 4 stk grillspjót
 2 tsk hunang
 8 stk Toblerone súkkulaði, lítil stykki, saxað
 ½ sítróna, börkurinn
 2 msk mynta, fersk

Leiðbeiningar

1

Þræðið jarðarber og sykurpúða til skiptis á grillspjót.

2

Grillið í 30 sekúndur og snúið reglulega í um 2 mínútur. Dreifið hunangi yfir jarðarberin.

3

Grillið tortillakökurnar, leggið spjótin ofan á þær og stráið súkkulaðinu yfir. Takið tortillurnar af grillinu og hellið hunangi yfir.

4

Rífið niður myntuna og börkinn af sítrónunni og stráið yfir.

5

Rúllið tortillunum upp eða brjótið þær saman.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Mission Street Taco mini tortillur
 12 stk Driscolls jarðarber
 8 stk stórir sykurpúðar
 4 stk grillspjót
 2 tsk hunang
 8 stk Toblerone súkkulaði, lítil stykki, saxað
 ½ sítróna, börkurinn
 2 msk mynta, fersk

Leiðbeiningar

1

Þræðið jarðarber og sykurpúða til skiptis á grillspjót.

2

Grillið í 30 sekúndur og snúið reglulega í um 2 mínútur. Dreifið hunangi yfir jarðarberin.

3

Grillið tortillakökurnar, leggið spjótin ofan á þær og stráið súkkulaðinu yfir. Takið tortillurnar af grillinu og hellið hunangi yfir.

4

Rífið niður myntuna og börkinn af sítrónunni og stráið yfir.

5

Rúllið tortillunum upp eða brjótið þær saman.

Jarðaberja Toblerone-vefja

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaðigott með karamelluHér höfum við ofureinfalt súkkulaðigott þar sem ég er búin að brjóta karamellubrjóstsykur, saltkringlur og pistasíukjarna yfir brætt dökkt súkkulaði.…
MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…