Sumarlegur grillréttur með tvisti, grillaðir sykurpúðar og jarðarber í vefju.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þræðið jarðarber og sykurpúða til skiptis á grillspjót.
Grillið í 30 sekúndur og snúið reglulega í um 2 mínútur. Dreifið hunangi yfir jarðarberin.
Grillið tortillakökurnar, leggið spjótin ofan á þær og stráið súkkulaðinu yfir. Takið tortillurnar af grillinu og hellið hunangi yfir.
Rífið niður myntuna og börkinn af sítrónunni og stráið yfir.
Rúllið tortillunum upp eða brjótið þær saman.
Hráefni
Leiðbeiningar
Þræðið jarðarber og sykurpúða til skiptis á grillspjót.
Grillið í 30 sekúndur og snúið reglulega í um 2 mínútur. Dreifið hunangi yfir jarðarberin.
Grillið tortillakökurnar, leggið spjótin ofan á þær og stráið súkkulaðinu yfir. Takið tortillurnar af grillinu og hellið hunangi yfir.
Rífið niður myntuna og börkinn af sítrónunni og stráið yfir.
Rúllið tortillunum upp eða brjótið þær saman.