Grænmetis taco með spicy chipotle kasjúhnetusósu

Grænmetis taco með spicy chipotle kasjúhnetusósu
Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.
Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari! Mjúkar linsubaunirnar og bragðgóða karrítómatsósa bráðna í munni. Borið fram með hrísgrjónum eða naan brauði er þetta bæði nærandi og ómótstæðilega gómsætt.
Sterkt, sætt, salt og einstaklega mjúkt, geggjað á grillið!
Fullkominn kvöldmatur í miðri viku en hentar einnig frábærlega sem afgangur með í vinnuna.
Girnilegt blómkál í ofni með sterkri sósu.
Alveg truflaðar indverskar vefjur með tófú og chutney! Vefja er fullkomin máltíð en þar sem mætast heit indversk stemning og ferskleiki, vafin í mjúka tortillu.
Dásamlega kremuð og bragðgóð uppskrift að kókos dahl, þar sem rauðar linsur, ilmríkar kryddjurtir og mjúk kókosmjólk sameinast í fullkomnu jafnvægi. Með ferskum kóríander og kreistum sítrónusafa er þessi réttur bæði hlýjandi og ljúffengur fyrir sálina.
Tælenskt salat með mísó sósu.