Vetrarsúpa

  , ,

janúar 8, 2019

Kraftmikil vegan vetrarsúpa.

Hráefni

1 flaska (410 g) Rapunzel tómat passata

2 msk Filippo Berio ólífuolía

½ stk sæt kartafla

6 stk íslenskar gulrætur

½ stk rauðlaukur

3 msk Hunt‘s tomat paste, tómatmauk

1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli

1 tsk Blue Dragon Minced Garlic

500 ml vatn

Salt og pipar

1 tsk cumin krydd

1 tsk paprikukrydd

1 stk Rapunzel grænmetisteningur

1 dós Oatly sýrður rjómi

Ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1Afhýðið rauðlauk, sætar kartöflur og gulrætur og skerið í bita.

2Hitið olíu í potti og setjið grænmetið út í.

3Setjið tómat passata og tómatmauk í pottinn.

4Bætið hinum hráefnunum svo saman við og látið malla í 20-30 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Karamellukartöflur

Bestu karamellukartöflur sem til eru, ótrúlega einfalt að gera.

Spicy blómkáls taco með chilí mayo sósu

Girnilegt grænmetis taco.

Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.