DSC05767
DSC05767

Vetrarsúpa

  , ,

janúar 8, 2019

Kraftmikil vegan vetrarsúpa.

Hráefni

1 flaska (410 g) Rapunzel tómat passata

2 msk Filippo Berio ólífuolía

½ stk sæt kartafla

6 stk íslenskar gulrætur

½ stk rauðlaukur

3 msk Hunt‘s tomat paste, tómatmauk

1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli

1 tsk Blue Dragon Minced Garlic

500 ml vatn

Salt og pipar

1 tsk cumin krydd

1 tsk paprikukrydd

1 stk Rapunzel grænmetisteningur

1 dós Oatly sýrður rjómi

Ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1Afhýðið rauðlauk, sætar kartöflur og gulrætur og skerið í bita.

2Hitið olíu í potti og setjið grænmetið út í.

3Setjið tómat passata og tómatmauk í pottinn.

4Bætið hinum hráefnunum svo saman við og látið malla í 20-30 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

supa

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.

vegan-vefja

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

MG_8141

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.