fbpx

Vegan Waldorfsalat

Vegan sælkera Waldorfsalat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk sellerístilkar
 2 stk lífræn epli
 2 bollar vínber
 1 bolli Rapunzel pekanhnetur
 80 g Rapunzel 70% vegan súkkulaði
 1 dós Oatly sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Skerið sellerí, epli og vínber smátt niður og setjið í skál.

2

Saxið súkkulaðið og bætið saman við.

3

Öllu blandað saman við í skál og hrært vel.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk sellerístilkar
 2 stk lífræn epli
 2 bollar vínber
 1 bolli Rapunzel pekanhnetur
 80 g Rapunzel 70% vegan súkkulaði
 1 dós Oatly sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Skerið sellerí, epli og vínber smátt niður og setjið í skál.

2

Saxið súkkulaðið og bætið saman við.

3

Öllu blandað saman við í skál og hrært vel.

Vegan Waldorfsalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.
MYNDBAND
MöndluMæjóÞessa dagana hef ég mikið verið að borða salöt. Lykillinn að góðu salati er góð dressing, ég hef því mikið…