fbpx

Vegan Creamy salsa með Oatly hafraaosti

Girnileg VEGAN ídýfa með fersku grænmeti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dollu bláan Oatly hafraost (bláa)
 1 krukku salsasósu, 230ml (miðlungs sterka)
 2 tómata
 1/2 rauðan chili
 1/2 rauðlauk
 1 papriku
 1/2 mangó
 1/2-1 lime (safann)
 1/4 tsk salt
 Kóríander (ég nota hálft búnt)

Leiðbeiningar

1

Hafraostinum og salsasósunni blandað saman með gaffli.

2

Skerið grænmetið, mangóið og kóríanderinn mjög smátt og blandið saman í sér skál ásamt safa úr lime og salti.

3

Að lokum er allt sett saman í hentugt ílát og borið fram. Hægt er að setja hafraostablönduna neðst og ferska salsað sem efra lag en þá mæli ég með að mögulega sigta eitthvað af vökvanum frá ferska salsanu. Fyrir minna subb og meira gúrm mæli ég með að blanda bara öllu saman og bera fram.


Uppskrift frá Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dollu bláan Oatly hafraost (bláa)
 1 krukku salsasósu, 230ml (miðlungs sterka)
 2 tómata
 1/2 rauðan chili
 1/2 rauðlauk
 1 papriku
 1/2 mangó
 1/2-1 lime (safann)
 1/4 tsk salt
 Kóríander (ég nota hálft búnt)

Leiðbeiningar

1

Hafraostinum og salsasósunni blandað saman með gaffli.

2

Skerið grænmetið, mangóið og kóríanderinn mjög smátt og blandið saman í sér skál ásamt safa úr lime og salti.

3

Að lokum er allt sett saman í hentugt ílát og borið fram. Hægt er að setja hafraostablönduna neðst og ferska salsað sem efra lag en þá mæli ég með að mögulega sigta eitthvað af vökvanum frá ferska salsanu. Fyrir minna subb og meira gúrm mæli ég með að blanda bara öllu saman og bera fram.

Vegan Creamy salsa með Oatly hafraaosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…