IMG_0922
IMG_0922

Geggjuð hvítlauksosta ídýfa og fleira mjólkurlaust gúmmelaði

  , , ,   

apríl 30, 2019

Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.

Hráefni

1 öskju af Oatly hafrasmurosti

1/4-1/2 geiralausan marin hvítlauk (ég notaði hálfan og hún reif í en var svaka góð)

1/3 tsk borðsalt (fínt)

Þurrkuð steinselja eftir smekk

Leiðbeiningar

1Merjið hvítlaukinn.

2Hrærið smurostinn upp og bætið hvítlauk, salti og steinselju út í og hrærið vel saman.

3Gott að leyfa að standa í eins og 30 mínútur en þarf samt ekki.

Meðlæti

1Að dýfa svo Eat Real Hummus chips ofan í er bara geggjað combo og ég sver að hér lá heimilisfólkið í þessu þar til það kláraðist upp til agna, bæði ídýfan og snakkið, en bæði er bara svakalega gott.

2Engan grunaði að þetta væri gert úr mjólkurlausum hafrasmurosti.

Uppskrift frá PAZ.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

vegan-edla

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

hvitlaukssosa

Hvítlauksdressing

Hvítlaukssósa sem hentar með ýmsum mat.

kjuklingavaengir

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.