vlcsnap-2016-07-06-13h52m41s147
vlcsnap-2016-07-06-13h52m41s147

Fyllt paprika með grænmeti

  , , , ,   

júlí 6, 2016

Grilluð paprika með grænmeti.

  • Fyrir: 4

Hráefni

2 stk gul paprika

2 stk appelsínugul papríka

1 stk eggaldin

1 dl Caj P hvítlauks

1/2 stk kúrbítur

1 dl maís korn

2 tsk Blue Dragon Minched Chlli

200 gr Philadelphia rjómaostur

2 dl rifinn ostur

Blue Dragon Peanut satay sósa eftir smekk

Döðlur

Leiðbeiningar

1Skerið toppinn af paprikunum og hreinsið. Skerið eggaldin og súkini í sneiðar, veltið upp úr Caj P, saltið og piprið og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

2Blandið maís, döðlum og chillimauki saman við.

3Lokið með rifnum osti og grillið í 20 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9898

Nachos með kóresku nautakjöti

Skemmtilegur réttur borinn fram með nautakjöti sem legið hefur í marineringu undir kóreskum áhrifum.

DSC05028 (Large)

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

3-6

Rjómaostafylltur jalapenos

Rjómaostafylltur jalapeno er frábær sem snarl, forréttur eða sem smáréttur á veisluborðið.