Naanbraud (Large)
Naanbraud (Large)

Fyllt Naan brauð

  , , , ,   

júlí 24, 2017

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

Hráefni

2 stk Pataks plain naan brauð

100 g Philadelphia rjómaostur

3 msk Pataks mangó chutney

100 g rifinn ostur

Filippo Berio hvítlauksolía

Gróft sjávarsalt

Leiðbeiningar

1Smyrjið fyrst rjómaostinum ofan á annað naan brauðið og síðan Pataks mangó chutney yfir rjómaostinn. Dreifið rifna ostinum yfir og lokið með hinu naan brauðinu. Skerið í 4 hluta.

2Penslið með hvítlauksolíunni. Grillið í 4 mínútur á hvorri hlið og penslið á milli með hvítlauksolíu.

3Grófu salti sáldrað yfir.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05468 (Large)

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

DSC05463 (Large)

Besta blómkálssúpan – Vegan

Rjómakennd vegan blómkálssúpa.

sadasde2

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.