fbpx

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk Pataks plain naan brauð
 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Pataks mangó chutney
 100 g rifinn ostur
 Filippo Berio hvítlauksolía
 Gróft sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Smyrjið fyrst rjómaostinum ofan á annað naan brauðið og síðan Pataks mangó chutney yfir rjómaostinn. Dreifið rifna ostinum yfir og lokið með hinu naan brauðinu. Skerið í 4 hluta.

2

Penslið með hvítlauksolíunni. Grillið í 4 mínútur á hvorri hlið og penslið á milli með hvítlauksolíu.

3

Grófu salti sáldrað yfir.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk Pataks plain naan brauð
 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Pataks mangó chutney
 100 g rifinn ostur
 Filippo Berio hvítlauksolía
 Gróft sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Smyrjið fyrst rjómaostinum ofan á annað naan brauðið og síðan Pataks mangó chutney yfir rjómaostinn. Dreifið rifna ostinum yfir og lokið með hinu naan brauðinu. Skerið í 4 hluta.

2

Penslið með hvítlauksolíunni. Grillið í 4 mínútur á hvorri hlið og penslið á milli með hvítlauksolíu.

3

Grófu salti sáldrað yfir.

Fyllt Naan brauð

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…