Þessi réttur er virkilega fljótlegur (tekur ca 15 mín að útbúa) og það setja humarkraftinn útí sósuna færir sósuna á það stig að það yrði enginn ósáttur við að fá þennan rétt á veitingastað.

Þessi réttur er virkilega fljótlegur (tekur ca 15 mín að útbúa) og það setja humarkraftinn útí sósuna færir sósuna á það stig að það yrði enginn ósáttur við að fá þennan rétt á veitingastað.
Indverskt tófú frá grunni.
Fljótleg Falafel skál með ekta Tahini sósu.
Þessa vefja er ein af þessum uppskriftum sem eru ekki bara ofboðslega bragðgóðar heldur líka hollar og auðvelt að gera. Þannig uppskriftir elska ég.
Alvöru mexíkósk sælkeraveisla.
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
Rjómakenndur pastaréttur sem eldast í einum potti. Svo einfalt og minna uppvask!
Ítalskar kjötbollur með pestó, dásamlegri sósu og spaghetti bakað í ofni með ferskum mozzarella og toppað með basiliku
Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.