Einfaldar OREO kúlur sem krakkarnir elska að gera. Gott að kæla og njóta síðar.

Einfaldar OREO kúlur sem krakkarnir elska að gera. Gott að kæla og njóta síðar.
Þessi uppskrift er afar einföld og hana ættu allir að ráða við að gera. Best finnst mér að gera hana deginum áður og geyma í kæli, sigta síðan kakóið yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram.
Jóla súkkulaðikaka með kaffikremi.
Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu er svo góð kaka, svolítið þétt og alls ekki of sæt.
Kremið er svo eitthvað allt annað gott. Það er ofur mjúkt og loftmikið, alls ekki væmið heldur kröftugt og bara alveg hrikalega gott verð ég að segja þar sem mig vantar enn og aftur betri lýsingarorð til að lýsa því.
Syndsamlega gott súkkulaðikrem með rjómaosti og kaffi.
Hér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.
Toblerone tiramisu, þarf að segja eitthvað fleira?
Sænskar súkkulaðikúlur með kókos.