Grillaður ferskur forréttur fyrir um 4 manns.

Grillaður ferskur forréttur fyrir um 4 manns.
Gómsætt og framandi salat með rækjum og nachos flögum.
Þetta er mun auðveldara að gera en ykkur grunar og tekur ekki nema um hálftíma í allt. Svo er orlýdeigið algjör leynisuppskrift sem notuð er á asískum veitingastöðum.
Tígrisrækjur og penne pasta í ljúffengri Alfredo sósu er afar gómsæt blanda og passar sérlega vel að sötra ískalt hvítvín með.
Fimm stjörnu risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi með sriracha mayo.
Einfaldur og bragðgóður rækjuréttur með asísku ívafi.
Þessi réttur er virkilega fljótlegur (tekur ca 15 mín að útbúa) og það setja humarkraftinn útí sósuna færir sósuna á það stig að það yrði enginn ósáttur við að fá þennan rétt á veitingastað.
Alvöru mexíkósk sælkeraveisla.
Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað.