Það jafnast ekkert á við nýbakaða skúffuköku og ískalda mjólk! Nú eru útilegur og ferðalög að fara í gang að nýju og það er sannarlega hægt að slá í gegn með því að taka eina skúffuköku með í ferðalagið.

Það jafnast ekkert á við nýbakaða skúffuköku og ískalda mjólk! Nú eru útilegur og ferðalög að fara í gang að nýju og það er sannarlega hægt að slá í gegn með því að taka eina skúffuköku með í ferðalagið.
Hér er uppskrift af slíkum rifjum, löðrandi í BBQ sósu og svo góð að þú munt gera þau aftur og aftur.
Hér er á ferðinni algjört dúndur, pavlova með fílakaramellusósu. Þið bara verðið að leika þessa eftir!
Hér kemur uppskrift að french toast með ferskum berjum, hlynsírópi og rjómaostablöndu. Geggjuð blanda og kjörið til að útbúa fyrir brönsinn.
Hindberjadraumur með kókostopp.
Gómsætar bláberja bollakökur með smjörkremi.
Hér er á ferðinni risa brownie kaka í pönnu sem er fullkominn eftirréttur til að deila á páskunum.
Ljúffengir kökubitar með vinsælu súkkulaði eggjunum
Þessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum, alveg eins og hún á að vera.