Himnesk pizza með Burrata osti, hráskinku og basilíku er klárlega næsta pizza sem þú ættir að prófa að gera á næsta pizza kvöldi!
Himnesk pizza með Burrata osti, hráskinku og basilíku er klárlega næsta pizza sem þú ættir að prófa að gera á næsta pizza kvöldi!
Gómsæt og girnileg pizza með Philadelphia rjómaosti, kokteiltómötum, basiliku, mozzarella, klettasalati, parmesan osti og stökkri parma skinku.
Ferskur aspas í smjördeigi með rjómaosti og parmaskinku.
Hinn fullkomni forréttur til að deila með góðum vinum.
Parmaskinkan og brieosturinn með kjúklingnum er blanda sem getur ekki klikkað!
Þennan rétt hef ég eldað í mörgum veislum og er alltaf beðin um uppskriftina. Hér er hún loksins komin – einn besti forréttur/smáréttur allra tíma.
Einfalt og gott pasta með parmaskinku og parmesanosti.
Ítölsk sælkera kjúklingabringa.
Hátíðlegt innbakað nautakjöt.