Wellington (Medium)
Wellington (Medium)

Wellington

    

desember 7, 2018

Hátíðlegt innbakað nautakjöt.

  • Fyrir: 4

Hráefni

Fylling

1 msk Filippo Berio ólífuolía

2 msk smjör

250 g sveppir

4 stk skalottlaukur

2 stk hvítlauksrif

Salt og pipar

Kjöt

4 stk 200 g Skare nautalundir

1 msk Filippo Berio ólífuolía

Salt og pipar

4 msk dijon sinnep

Deig

8 sneiðar Campofrio parmaskinka (2 pakkar)

4 plötur smjördeig

1 stk egg

Leiðbeiningar

1Skerið lauk og sveppi smátt og steikið upp úr smjöri og ólífuolíu ásamt pressuðum hvítlauk Kryddið með salti og pipar.

2Steikið þar til vökvinn er farinn, setjið í skál og leggið til hliðar.

3Steikið nautalundir upp úr ólífuolíunni.

4á öllum hliðum.

5Kryddið með salti og pipar.

6Penslið kjötið með sinnepi.

7Fletjið út smjördeigið, eina plötu í senn og raðið tveimur sneiðum af parmaskinkunni ásamt fjórðungi af sveppablöndunni á deigið.

8Leggið nautalund ofan á deigið og pakkið henni inn í smjördeigið og gerið eins með hinar lundirnar.

9Penslið deigið með pískuðu eggi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05479 (Large)

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

IMG_3717-1024x683

Lambakótilettur í hvítlauks og púðursykurssósu

Uppskriftin er virkilega bragðgóð og hentar vel með góðu kartöflusalati. Njótið!

IMG_4489

Mongolian nautakjöt eins og það gerist best

Asískur nautakjötsréttur með grænmeti.