Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.
Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.
Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!
Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.
Hér er að finna klassíska og góða ostasalatið sem margir þekkja með örlitlu öðru sniði. Salatið er fullkomið hvort sem það er á Tuc kexið eða ofan á nýbakað brauð. Algjört sælgæti svo ekki sé meira sagt!
Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.
Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.
Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.
Sælkera kartöflugratín með 3 ostategundum.
Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.