fbpx

Kartöflugratín klattar

Sælkera kartöflugratín með 3 ostategundum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 g kartöflur, soðnar og afhýddar
 400 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 2 tsk Blue Dragon maukaður hvítlaukur
 Salt og pipar
 200 g rifinn ostur
 100 g rifinn Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í skífur og blandið saman við rjómaostinn og 1 dl af rifna ostinum.

2

Blandið maukaðum hvítlauk við og kryddið með salti og pipar eftir smekk.

3

Smyrjið muffins bökunarform með Pam olíuspreyi.

4

Setjið hluta af parmesanostinum í botninn á formunum og kartöflublönduna þar ofan á.

5

Stráið rifna ostinum yfir og svo parmesanosti á toppinn.

6

Bakið við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er gylltur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 g kartöflur, soðnar og afhýddar
 400 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 2 tsk Blue Dragon maukaður hvítlaukur
 Salt og pipar
 200 g rifinn ostur
 100 g rifinn Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í skífur og blandið saman við rjómaostinn og 1 dl af rifna ostinum.

2

Blandið maukaðum hvítlauk við og kryddið með salti og pipar eftir smekk.

3

Smyrjið muffins bökunarform með Pam olíuspreyi.

4

Setjið hluta af parmesanostinum í botninn á formunum og kartöflublönduna þar ofan á.

5

Stráið rifna ostinum yfir og svo parmesanosti á toppinn.

6

Bakið við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er gylltur.

Kartöflugratín klattar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…