Ég hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!

Ég hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!
Það eru svo margir kostir við að útbúa góða súpu. Þær má frysta, þær eru fljótlegar í gerð, hollar og mettandi, hagkvæmar og gott að bjóða uppá súpu þegar margir eru í mat. Ég mæli svo mikið með þessari dásemd!
Alvöru mexíkósk sælkeraveisla.
Hér á ferðinni er ofureinfalt humarpasta sem var undursamlegt.
Svakalega góð og passar sérlega vel með köldum drykk og tortillaflögum í sólinni eða sem snarl á kósýkvöldi.
Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.
Hér er um heita dýfu að ræða eins og eðlu sem dæmi. Hvað er betra en heit dýfa sem er full af osti og allskyns gúmmelaði?
Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.
Skemmtilegur partýréttur.