fbpx

Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli

Skemmtilegur partýréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g Philadelphia rjómaostur
 2 bollar rifinn cheddar ostur
 2 vorlaukar, saxaðir smátt
 1 tsk Heinz Worcestershire sósa
 1 tsk Tabasco sósa
 1 tsk steinselja, söxuð
 1/2 tsk hvítlaukskrydd
 1/2 tsk oregano
 svartur pipar
 100 g pekan hnetur, saxaðar smátt
 1/4 búnt steinselja

Leiðbeiningar

1

Setjið rjómaostinn í stóra skál og bætið rifnum osti, söxuðum vorlauk, worcestershire sósu, tabasco sósu, 1 tsk steinselju, hvítlauksduft, oregano og svartan pipar. Hrærið vel saman.

2

Mótið blöndunni i eina stóra kúlu. Saxið steinselju og pekanhnetur og veltið kúlunni upp úr blöndunni þannig hún þekji alla kúluna. Þrýstið blöndunni létt inní ostinn.

3

Setjið plastfilmu utan um ostinn og látið í kæli í klukkustund.

4

Takið úr frysti um 20 mínútum áður en hún er borin fram.

5

Berið fram með kexi eða baquette brauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g Philadelphia rjómaostur
 2 bollar rifinn cheddar ostur
 2 vorlaukar, saxaðir smátt
 1 tsk Heinz Worcestershire sósa
 1 tsk Tabasco sósa
 1 tsk steinselja, söxuð
 1/2 tsk hvítlaukskrydd
 1/2 tsk oregano
 svartur pipar
 100 g pekan hnetur, saxaðar smátt
 1/4 búnt steinselja

Leiðbeiningar

1

Setjið rjómaostinn í stóra skál og bætið rifnum osti, söxuðum vorlauk, worcestershire sósu, tabasco sósu, 1 tsk steinselju, hvítlauksduft, oregano og svartan pipar. Hrærið vel saman.

2

Mótið blöndunni i eina stóra kúlu. Saxið steinselju og pekanhnetur og veltið kúlunni upp úr blöndunni þannig hún þekji alla kúluna. Þrýstið blöndunni létt inní ostinn.

3

Setjið plastfilmu utan um ostinn og látið í kæli í klukkustund.

4

Takið úr frysti um 20 mínútum áður en hún er borin fram.

5

Berið fram með kexi eða baquette brauði.

Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…