fbpx

Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli

Skemmtilegur partýréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g Philadelphia rjómaostur
 2 bollar rifinn cheddar ostur
 2 vorlaukar, saxaðir smátt
 1 tsk Heinz Worcestershire sósa
 1 tsk Tabasco sósa
 1 tsk steinselja, söxuð
 1/2 tsk hvítlaukskrydd
 1/2 tsk oregano
 svartur pipar
 100 g pekan hnetur, saxaðar smátt
 1/4 búnt steinselja

Leiðbeiningar

1

Setjið rjómaostinn í stóra skál og bætið rifnum osti, söxuðum vorlauk, worcestershire sósu, tabasco sósu, 1 tsk steinselju, hvítlauksduft, oregano og svartan pipar. Hrærið vel saman.

2

Mótið blöndunni i eina stóra kúlu. Saxið steinselju og pekanhnetur og veltið kúlunni upp úr blöndunni þannig hún þekji alla kúluna. Þrýstið blöndunni létt inní ostinn.

3

Setjið plastfilmu utan um ostinn og látið í kæli í klukkustund.

4

Takið úr frysti um 20 mínútum áður en hún er borin fram.

5

Berið fram með kexi eða baquette brauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g Philadelphia rjómaostur
 2 bollar rifinn cheddar ostur
 2 vorlaukar, saxaðir smátt
 1 tsk Heinz Worcestershire sósa
 1 tsk Tabasco sósa
 1 tsk steinselja, söxuð
 1/2 tsk hvítlaukskrydd
 1/2 tsk oregano
 svartur pipar
 100 g pekan hnetur, saxaðar smátt
 1/4 búnt steinselja

Leiðbeiningar

1

Setjið rjómaostinn í stóra skál og bætið rifnum osti, söxuðum vorlauk, worcestershire sósu, tabasco sósu, 1 tsk steinselju, hvítlauksduft, oregano og svartan pipar. Hrærið vel saman.

2

Mótið blöndunni i eina stóra kúlu. Saxið steinselju og pekanhnetur og veltið kúlunni upp úr blöndunni þannig hún þekji alla kúluna. Þrýstið blöndunni létt inní ostinn.

3

Setjið plastfilmu utan um ostinn og látið í kæli í klukkustund.

4

Takið úr frysti um 20 mínútum áður en hún er borin fram.

5

Berið fram með kexi eða baquette brauði.

Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
RjómaostadraumurÞað eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með…