Virkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.

Virkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.
Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.
Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.
Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.
Hugmyndin er fengin af spænskum köldum grjónagraut sem kallast Arroz con leche.
Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.
Einfalt og gómsætt humar taco.
Vegan klassískur grjónagrautur.
Bolla með berjum og vanillusósu.