Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.
Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.
Tataki er japönsk matreiðsluaðferð. Þessi réttur er frábær sem forréttur.
Það þarf ekki að kosta til ógrynni af kryddum til að gera góða marineringu, góð olía og fersk hráefni er eitthvað sem ég elska í marineringu.
Hér er á ferðinni ofureinfaldar núðlur með nautakjöti, brokkoli og Hoi sin sósu. Mér finnst best að elda bita af nautalund/nautakjöti og skera það síðan í þunnar sneiðar og bæta út í rétt í lokin.
Fljótlegur Wok réttur sem klikkar ekki
Kóreskt nautalunda taco sem er borið fram í mjúkri tortillu með fersku grænmeti, pickluðu engifer og jafnvel chili fyrir þá sem vilja enn meiri hita í réttinn. Fullkomið jafnvægi á milli sæts, súrs og kryddaðs sem gerir þetta taco ómótstæðilegt!
Einfaldur réttur sem klikkar ekki.
Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.