BBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.

BBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.
Týpísk og klassísk innihaldsefni sem einfaldlega klikkar ekki, egg, beikon, cheddar ostur og silkimjúkt graslauksmajónes sem toppar þetta allt svo bragðlaukarnir dansa af gleði.
Sterkt túnfisksalat vefja sem þú átt eftir að gera aftur og aftur því hún er svo góð!
Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.
Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.
Sumarlegt, gott og passar sérlega vel með grillmatnum.
Basil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.
Köld sósa sem bragð er af.
Æðisleg köld sósa sem hentar vel með grillmatnum.