Sumarsósan

    

júní 12, 2020

Æðisleg köld sósa sem hentar vel með grillmatnum.

Hráefni

½ krukka Heinz majónes

½ dl Blue Dragon Sweet Chili sósa

100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk

1-2 tsk maukaður hvítlaukur

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Blandaðu saman öllum hráefnunum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Dýrðleg sveppasósa með svörtum kantarellum

Rjómalöguð sveppasósa með svörtum kantarellum sem passar fullkomlega við hreindýrið. Sósan passar einnig með hvaða öðru kjöti sem er.

Basil Aioli sósa

Basil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.

Tabasco® chili majónes

Köld sósa sem bragð er af.