Basil Aioli sósa

    

júní 12, 2020

Basil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.

Hráefni

2 hvítlauksgeirar

Fersk basil, u.þ.b. 1 dl af saman þjöppuðum laufum

250 g Heinz majónes

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Maukið saman hvítlauk, basil og 1 msk majónes í lítilli matvinnsluvél eða með töfrasprota.

2Setjið restina af majónesinu í skál og bandið maukinu saman við með t.d. skeið eða litlum þeytara. Smakkið til með salti og pipar.

Uppskrift frá Lindu Ben.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tælenskur hummus með rauðu karríi & kókos

Bragðmikill en þó ekki sterkur, tælensk áhrifin frá innihaldsefnunum leyna sér ekki.

Heilgrillaður lambahryggur og meðlæti

Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.

Dýrðleg sveppasósa með svörtum kantarellum

Rjómalöguð sveppasósa með svörtum kantarellum sem passar fullkomlega við hreindýrið. Sósan passar einnig með hvaða öðru kjöti sem er.