fbpx

Basil Aioli sósa

Basil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 hvítlauksgeirar
 Fersk basil, u.þ.b. 1 dl af saman þjöppuðum laufum
 250 g Heinz majónes
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Maukið saman hvítlauk, basil og 1 msk majónes í lítilli matvinnsluvél eða með töfrasprota.

2

Setjið restina af majónesinu í skál og bandið maukinu saman við með t.d. skeið eða litlum þeytara. Smakkið til með salti og pipar.


Uppskrift frá Lindu Ben.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 hvítlauksgeirar
 Fersk basil, u.þ.b. 1 dl af saman þjöppuðum laufum
 250 g Heinz majónes
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Maukið saman hvítlauk, basil og 1 msk majónes í lítilli matvinnsluvél eða með töfrasprota.

2

Setjið restina af majónesinu í skál og bandið maukinu saman við með t.d. skeið eða litlum þeytara. Smakkið til með salti og pipar.

Basil Aioli sósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.