Tabasco® chili majónes

    

júní 12, 2020

Köld sósa sem bragð er af.

Hráefni

½ krukka Heinz majónes

3-4 msk Sriracha chili sósa

Tabasco® sósa eftir smekk

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Blandaðu saman öllum hráefnunum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Basil Aioli sósa

Basil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.

Sumarsósan

Æðisleg köld sósa sem hentar vel með grillmatnum.

BBQ rjómasósa

Girnileg BBQ rjómasósa sem er snilld með grillmatnum!