Brownies með Oreo er eitthvað sem getur ekki klikkað
Brownies með Oreo er eitthvað sem getur ekki klikkað
Sælkerabollakökur sem allir geta gert.
Afar einföld brownie ostakaka sem er best köld.
Ríkt bragð af Toblerone súkkulaði með Oreo Crumbs í kökunni og Oreo kexi í botninum, toppað með rjóma! Held ég þurfi ekki að reyna að selja þetta neitt mikið frekar…..
Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu er svo góð kaka, svolítið þétt og alls ekki of sæt.
OREO kleinuhringir með rjómaostakremi sem klikkar ekki!
Þessi páskalega og guðdómlega góða ostakaka leit dagsins ljós í þessum súkkulaði og bananatilraunum svo hér er sko sannarlega komin uppskrift fyrir ostakökuunnendur að prófa!
Girnilegar vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu.
Súkkulaðisæla, bollur með Toblerone fyllingu.