Hindberjadraumur með kókostopp.

Hindberjadraumur með kókostopp.
Gómsætar bláberja bollakökur með smjörkremi.
Hér er á ferðinni risa brownie kaka í pönnu sem er fullkominn eftirréttur til að deila á páskunum.
Fimm stjörnu risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi með sriracha mayo.
Ljúffengir kökubitar með vinsælu súkkulaði eggjunum
Þessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum, alveg eins og hún á að vera.
Holt og gott heimatilbúið hrökkbrauð.
Ef að þið elskið litlu súkkulaðieggin frá Cadburys þá munið þið elska þessar einföldu smákökur! Kökurnar renna ljúflega niður með kaldri mjólk eða rjúkandi heitu kaffi. Tilvalið til að baka um helgina með krökkunum eða bara fyrir ykkur til að njóta.
Þessar amerísku pönnukökur eru smá svona extra djúsí, með smá súkkulaðikeim og ekki sakar að saxa súkkulaði og blanda saman við áður en pönnukökurnar eru steiktar