fbpx

Hrökkbrauð

Holt og gott heimatilbúið hrökkbrauð.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dl haframjöl
 1 dl Rapunzel hörfræ
 1 dl Rapunzel sesamfræ
 1 dl Rapunzel graskersfræ
 1 dl Rapunzel sólblómafræ
 1 dl spelt/hveiti/heilhveiti
 1 dl sólblómaolía
 2 dl vatn

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum þurrefnunum saman

2

Bætið olíunni og vatninu útí og blandið vel saman við

3

Fletja út á bökunarplötu, gott að hafa bökunarpappír bæði yfir og undir á meðan maður er að fletja út

4

Gætir þurft að skipta deiginu í tvennt, eftir hversu þykkt þú vilt hafa brauðið

5

Skera út sneiðar með pizzuskerara

6

Strá yfir smá salti

7

Baka í 20 mínútur við 200°


Uppskrift eftir Emblu Wigum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dl haframjöl
 1 dl Rapunzel hörfræ
 1 dl Rapunzel sesamfræ
 1 dl Rapunzel graskersfræ
 1 dl Rapunzel sólblómafræ
 1 dl spelt/hveiti/heilhveiti
 1 dl sólblómaolía
 2 dl vatn

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum þurrefnunum saman

2

Bætið olíunni og vatninu útí og blandið vel saman við

3

Fletja út á bökunarplötu, gott að hafa bökunarpappír bæði yfir og undir á meðan maður er að fletja út

4

Gætir þurft að skipta deiginu í tvennt, eftir hversu þykkt þú vilt hafa brauðið

5

Skera út sneiðar með pizzuskerara

6

Strá yfir smá salti

7

Baka í 20 mínútur við 200°

Hrökkbrauð

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Eggaldin bruschetturHér erum við með ótrúlega skemmtilegar glútenlausar eggaldin bruschettur sem henta vel fyrir þá sem vilja minnka eða sneiða framhjá…