Hrökkbrauð

  ,   

mars 5, 2021

Holt og gott heimatilbúið hrökkbrauð.

Hráefni

1 dl haframjöl

1 dl Rapunzel hörfræ

1 dl Rapunzel sesamfræ

1 dl Rapunzel graskersfræ

1 dl Rapunzel sólblómafræ

1 dl spelt/hveiti/heilhveiti

1 dl sólblómaolía

2 dl vatn

Leiðbeiningar

1Blandið öllum þurrefnunum saman

2Bætið olíunni og vatninu útí og blandið vel saman við

3Fletja út á bökunarplötu, gott að hafa bökunarpappír bæði yfir og undir á meðan maður er að fletja út

4Gætir þurft að skipta deiginu í tvennt, eftir hversu þykkt þú vilt hafa brauðið

5Skera út sneiðar með pizzuskerara

6Strá yfir smá salti

7Baka í 20 mínútur við 200°

Uppskrift eftir Emblu Wigum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tælenskur hummus með rauðu karríi & kókos

Bragðmikill en þó ekki sterkur, tælensk áhrifin frá innihaldsefnunum leyna sér ekki.

Skinkusnúðar með rjómaostafyllingu

Mjúkir skinkusnúðar með rjómaosti og skinku.

Lífrænt hrökkbrauð

Einfalt lífrænt hrökkbrauð sem allir geta gert heima.