Þessar bollur eru frábær partýmatur og geta í raun verið einar og sér, kaldar á smáréttarhlaðborði eða með hrísgrjónum sem heit máltíð.

Þessar bollur eru frábær partýmatur og geta í raun verið einar og sér, kaldar á smáréttarhlaðborði eða með hrísgrjónum sem heit máltíð.
Dásamlega kremuð og bragðgóð uppskrift að kókos dahl, þar sem rauðar linsur, ilmríkar kryddjurtir og mjúk kókosmjólk sameinast í fullkomnu jafnvægi. Með ferskum kóríander og kreistum sítrónusafa er þessi réttur bæði hlýjandi og ljúffengur fyrir sálina.
Þetta er mun auðveldara að gera en ykkur grunar og tekur ekki nema um hálftíma í allt. Svo er orlýdeigið algjör leynisuppskrift sem notuð er á asískum veitingastöðum.
Hér kemur einföld og guðdómleg uppskrift af humar risotto
Ómótstæðilegt Lamb Madras með spínati, blómkáli og tómötum
Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.
Hér er á ferðinni stórkostlegur og silkimjúkur Ris a la mande grautur.
Indverskt tófú frá grunni.
Hér er á ferðinni vegan útgáfa af hinni klassísku kjötsúpu sem við flest þekkjum