Einföld og meistaralega góð uppskrift að Tandoori bleikju að hætti Friðrik V. Þessi réttur var í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík. Uppskriftin er fyrir 4 manns.
Einföld og meistaralega góð uppskrift að Tandoori bleikju að hætti Friðrik V. Þessi réttur var í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík. Uppskriftin er fyrir 4 manns.
Bleikja í Taílenskri sesam- og engifer marineringu fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.
Fiskur þarf sko alls ekki að vera leiðinlegur og hér kemur bleikja í afar góðum búningi. Ljúffengt taco með BBQ bleikju, mangósalsa, sýrðum rjóma með jalapeno Tabasco, vorlauk og sesamfræjum.
Vefjur eða Burrito þurfa ekki alltaf að innihalda hakk eða kjúkling. Hér höfum við marineraða bleikju í sterkum kryddlegi sem gerir þennan Burrito svo góðan.
Bleikjuvefja sem kemur öllum á óvart, beint á grillið!
Bleikjupanna með pestói og spínati.
Hér ræður einfaldleikinn ríkjum og bragðlaukarnir dansa!
Æðisleg grilluð bleikja í lime Caj P með wasabi sætkartöflumús og salat með grænpipar Tabasco dressingu.