Hér mætast tveir gómsætir matarheimar, sá ítalski og sá indverski.

Hér mætast tveir gómsætir matarheimar, sá ítalski og sá indverski.
Virkilega góður kjúklingaréttur.
Frábær uppskrift af stökku Thai nautakjöti í mildri chilísósu með grænmeti.
Fiskur með sérstaklega ljúffengum hjúp úr parmesan smjöri.
Litríkar sætkartöflur með gómsætu og fersku Avocado aioli.
Grillaður kjúklingur með sósu sem er algjört hnossgæti!
Tortillapizza sem er dásamlega einföld í gerð og sérstaklega bragðgóð.
Ómótstæðileg laxauppskrift með himneskri púðursykursmarineringu.
Klassískt lasagna sem er einfalt og stórgott.