fbpx

Mexíkósk tortillapizza með kjúklingi

Tortillapizza sem er dásamlega einföld í gerð og sérstaklega bragðgóð.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 msk smjör eða matarolía
 400 g Rose poultry kjúklingabringur, skornar í strimla
 1 laukur
 1 paprika, skorin í smáa bita
 1 msk hveiti
 1 dl vatn
 1 dl rjómi
 200 g rifinn ostur
 1 pakki tortilla frá Mission
 1 pakki fajita spice mix
 1 krukka salsa sósa mild eða medium

Leiðbeiningar

1

Brúnið kjúklinginn, laukinn og paprikuna í smjörinu.

2

Stráið yfir hveitinu og fajita kryddinu.

3

Bætið vatninu, rjómanum og salsanu út í og hrærið. Látið malla í 5-10 mín.

4

Setjið saman með því að láta tortilla og kjúklinginn til skiptis. Enda á tortillu og strá rifna ostinum yfir efstu tortilluna. Setjið í 200° heitan ofn í 20 mín.

5

Berið fram með guacamole, sýrðum rjóma, góðu salati, hrísgrjónum og mögulega muldu nachos.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 msk smjör eða matarolía
 400 g Rose poultry kjúklingabringur, skornar í strimla
 1 laukur
 1 paprika, skorin í smáa bita
 1 msk hveiti
 1 dl vatn
 1 dl rjómi
 200 g rifinn ostur
 1 pakki tortilla frá Mission
 1 pakki fajita spice mix
 1 krukka salsa sósa mild eða medium

Leiðbeiningar

1

Brúnið kjúklinginn, laukinn og paprikuna í smjörinu.

2

Stráið yfir hveitinu og fajita kryddinu.

3

Bætið vatninu, rjómanum og salsanu út í og hrærið. Látið malla í 5-10 mín.

4

Setjið saman með því að láta tortilla og kjúklinginn til skiptis. Enda á tortillu og strá rifna ostinum yfir efstu tortilluna. Setjið í 200° heitan ofn í 20 mín.

5

Berið fram með guacamole, sýrðum rjóma, góðu salati, hrísgrjónum og mögulega muldu nachos.

Mexíkósk tortillapizza með kjúklingi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pizza fyrir tvoHér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en…
MYNDBAND
BBQ tortilla pizzaEf þig langar að útbúa eitthvað ofurfljótlegt og gómsætt, þá er það þetta hér! Sweet bbq sósan frá Heinz smellpassar…