Einfalt granóla sem er lífrænt og vegan.

Uppskrift
Hráefni
5 dl tröllahafrar frá Rapunzel
2 dl möndlur frá Rapunzel
2 dl pekanhnetur
1 dl kókoflögur frá Rapunzel
3 msk kókos og möndlusmjör með döðlum frá Rapunzel
2 msk kókosolía frá Rapunzel
3 msk hlynsíróp frá Rapunzel
Leiðbeiningar
1
Skerið pekanhnetur og möndlur gróft.
2
Blandið saman við tröllahafrana.
3
Bræðið kókosolíu, möndlusmjör og hlynsíróp í potti.
4
Hellið blöndunni út í haframjölið og blandið vel saman.
5
Dreifið blöndunni á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið við 180°C í 20-25 mínútur. Hrærið reglulega í blöndunni og passið að hún brenni ekki.
6
Blandið kókosflögunum saman við í lokin. Geymið í lokuðu íláti.
MatreiðslaBrunch, Lífrænt, Morgunmatur, VeganTegundÍslenskt
Hráefni
5 dl tröllahafrar frá Rapunzel
2 dl möndlur frá Rapunzel
2 dl pekanhnetur
1 dl kókoflögur frá Rapunzel
3 msk kókos og möndlusmjör með döðlum frá Rapunzel
2 msk kókosolía frá Rapunzel
3 msk hlynsíróp frá Rapunzel