Lífrænt ræktað granóla með kókos og möndlusmjöri

Einfalt granóla sem er lífrænt og vegan.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 5 dl tröllahafrar frá Rapunzel
 2 dl möndlur frá Rapunzel
 2 dl pekanhnetur
 1 dl kókoflögur frá Rapunzel
 3 msk kókos og möndlusmjör með döðlum frá Rapunzel
 2 msk kókosolía frá Rapunzel
 3 msk hlynsíróp frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Skerið pekanhnetur og möndlur gróft.

2

Blandið saman við tröllahafrana.

3

Bræðið kókosolíu, möndlusmjör og hlynsíróp í potti.

4

Hellið blöndunni út í haframjölið og blandið vel saman.

5

Dreifið blöndunni á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið við 180°C í 20-25 mínútur. Hrærið reglulega í blöndunni og passið að hún brenni ekki.

6

Blandið kókosflögunum saman við í lokin. Geymið í lokuðu íláti.


SharePostSave

Hráefni

 5 dl tröllahafrar frá Rapunzel
 2 dl möndlur frá Rapunzel
 2 dl pekanhnetur
 1 dl kókoflögur frá Rapunzel
 3 msk kókos og möndlusmjör með döðlum frá Rapunzel
 2 msk kókosolía frá Rapunzel
 3 msk hlynsíróp frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Skerið pekanhnetur og möndlur gróft.

2

Blandið saman við tröllahafrana.

3

Bræðið kókosolíu, möndlusmjör og hlynsíróp í potti.

4

Hellið blöndunni út í haframjölið og blandið vel saman.

5

Dreifið blöndunni á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið við 180°C í 20-25 mínútur. Hrærið reglulega í blöndunni og passið að hún brenni ekki.

6

Blandið kókosflögunum saman við í lokin. Geymið í lokuðu íláti.

Notes

Lífrænt ræktað granóla með kókos og möndlusmjöri

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…