Vegan Waldorfsalat

Vegan sælkera Waldorfsalat.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 stk sellerístilkar
 2 stk lífræn epli
 2 bollar vínber
 1 bolli Rapunzel pekanhnetur
 80 g Rapunzel 70% vegan súkkulaði
 1 dós Oatly sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Skerið sellerí, epli og vínber smátt niður og setjið í skál.

2

Saxið súkkulaðið og bætið saman við.

3

Öllu blandað saman við í skál og hrært vel.

SharePostSave

Hráefni

 4 stk sellerístilkar
 2 stk lífræn epli
 2 bollar vínber
 1 bolli Rapunzel pekanhnetur
 80 g Rapunzel 70% vegan súkkulaði
 1 dós Oatly sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Skerið sellerí, epli og vínber smátt niður og setjið í skál.

2

Saxið súkkulaðið og bætið saman við.

3

Öllu blandað saman við í skál og hrært vel.

Notes

Vegan Waldorfsalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…