Ég hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!
Ég hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!
Nachos veisla með steiktum baunum og hafrarjómaosti.
Sælkera hummus í sem allir geta gert.
Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.
Girnileg VEGAN ídýfa með fersku grænmeti.
Einfalt og gott epla- og bláberjasalat sem hentar vel með hátíðarmatnum
Rjómalöguð sveppasósa með svörtum kantarellum sem passar fullkomlega við hreindýrið. Sósan passar einnig með hvaða öðru kjöti sem er.
Þessar kartöflur eru bara eitthvað annað góðar! Hvítlauks aioli-ið er gert úr ristaðri graskersfræolíu og það kemur eitthvað brjálæðislega gott umami bragð af því.
Sultutíminn er kominn og þá er um að gera að nýta afraksturinn úr berjatýnslunni í sultugerð.