Vegan eðla

  , , , ,   

júní 18, 2019

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

Hráefni

1 stk Oatly hafrasmurostur

1 krukka vegan salsasósa

1 pakki Vegan Deli Original ostur

Eat Real Lentil Chips m/Chili & Lemon flögur

Kóríander, ferskt

Leiðbeiningar

1Smyrjið hafrasmurost yfir botninn á fati, bætið salsasósu ofan á og skerið ostinn niður og dreifið yfir.

2Setjið í ofn við 180°C í 30 mínútur með álpappír yfir mótinu.

3Stráið fersku söxuðu kóríander yfir.

4Berið fram með vegan Eat Real snakki.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo ostaköku smákökur með hvítu Toblerone

Þessar Oreo ostaköku smákökur eru alveg ótrúlega góðar!

Vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu

Girnilegar vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu.

Vatnsdeigsbollur með súkkulaðifyllingu

Súkkulaðisæla, bollur með Toblerone fyllingu.