Teriyaki lax

  , ,   

mars 7, 2018

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

Hráefni

800 gr laxarflak

1 flaska Blue Dragon Teriyaki marinering

2 stk baguette brauð

½ Oatlay hafrasmurostur

4 tsk Dijon sinnep

1 búnt salatblanda

1 stk avókadó

1 stk tómatur

Svartur pipar

50 gr Parmareggio Parmesan ostur

1 stk Lime

4 msk Rapunzel möndlur, hakkaðar

1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli

Steinselja

Leiðbeiningar

1Marinerið laxinn í teriyaki mareneringunni í ca 2 klst

2Bakið laxinn í 8 mínútur í ofni við 180 gráður

3Kljúfið baguette brauðið og smyrjið það með smurostinum

4Raðið salati og grænmeti ofan á brauðið

5Bætið laxinum ofan á og stráið hökkuðum möndlum yfir

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tyrkisk Peber nammibitar

Þessir nammibitar eru himneskir. Rice krispies, Dumle karamellur, Tyrkisk Peber soft and salty og Milka rjómasúkkulaði - ó vá þetta getur ekki klikkað! Þeir slóu algjörlega í gegn hjá þeim sem smökkuðu. Hentar vel að útbúa bitana með fyrirvara og geyma í frystinum. Mæli mikið með!

Grilluð Hoisin bleikja

Grilluð bleikja að asískum ættum. Sumarlegur og ferskur réttur.

Bleikja með Philadelphia rjómaosti og Eat Real krönsi

Einföld bleikja með rjómaosti og krösti, bakað í ofni.