fbpx

Teriyaki lax

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 gr laxarflak
 1 flaska Blue Dragon Teriyaki marinering
 2 stk baguette brauð
 ½ Oatlay hafrasmurostur
 4 tsk Dijon sinnep
 1 búnt salatblanda
 1 stk avókadó
 1 stk tómatur
 Svartur pipar
 50 gr Parmareggio Parmesan ostur
 1 stk Lime
 4 msk Rapunzel möndlur, hakkaðar
 1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 Steinselja

Leiðbeiningar

1

Marinerið laxinn í teriyaki mareneringunni í ca 2 klst

2

Bakið laxinn í 8 mínútur í ofni við 180 gráður

3

Kljúfið baguette brauðið og smyrjið það með smurostinum

4

Raðið salati og grænmeti ofan á brauðið

5

Bætið laxinum ofan á og stráið hökkuðum möndlum yfir

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 gr laxarflak
 1 flaska Blue Dragon Teriyaki marinering
 2 stk baguette brauð
 ½ Oatlay hafrasmurostur
 4 tsk Dijon sinnep
 1 búnt salatblanda
 1 stk avókadó
 1 stk tómatur
 Svartur pipar
 50 gr Parmareggio Parmesan ostur
 1 stk Lime
 4 msk Rapunzel möndlur, hakkaðar
 1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 Steinselja

Leiðbeiningar

1

Marinerið laxinn í teriyaki mareneringunni í ca 2 klst

2

Bakið laxinn í 8 mínútur í ofni við 180 gráður

3

Kljúfið baguette brauðið og smyrjið það með smurostinum

4

Raðið salati og grænmeti ofan á brauðið

5

Bætið laxinum ofan á og stráið hökkuðum möndlum yfir

Teriyaki lax

Aðrar spennandi uppskriftir