fbpx

Sykurlaust súkkulaði heslihnetusmjör

Dásamlegt sem álegg á brauð, í eftirrétti eða til að dýfa jarðaberjum ofan í.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 10 ferskar steinhreinsaðar döðlur (finnast í kæli í verslunum)
 3 msk Rapunzel heslihnetusmjör
 3 msk Rapunzel kakóduft
 2-3 msk soðið vatn eða hrís-, hesilhnetu-, kókos- eða möndlumjólk í fernu
 Salt á hnífsoddi

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin saman í matvinnsluvél og malið uns silkimjúkt.

2

Geymið í krukku inni í ísskáp.


Uppskrift frá Tobbu Marinós hjá EatRVK

DeilaTístaVista

Hráefni

 10 ferskar steinhreinsaðar döðlur (finnast í kæli í verslunum)
 3 msk Rapunzel heslihnetusmjör
 3 msk Rapunzel kakóduft
 2-3 msk soðið vatn eða hrís-, hesilhnetu-, kókos- eða möndlumjólk í fernu
 Salt á hnífsoddi

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin saman í matvinnsluvél og malið uns silkimjúkt.

2

Geymið í krukku inni í ísskáp.

Sykurlaust súkkulaði heslihnetusmjör

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja