Rapunzel Hollustuskál

  , ,   

janúar 8, 2019

Bragðgóð skál með alls kyns góðgæti.

Hráefni

2 bollar rauðrófur, skornar í bita

1 krukka Rapunzel grænt pestó

1 krukka Rapunzel sólþurrkaðir tómatar

1 bolli Rapunzel kínóa, soðið

½ sæt kartafla, skorin í strimla

1 stk avókadó

Salat eftir smekk

Rapunzel kasjúhnetur

½ dós Oatly sýrður rjómi

2 msk Rapunzel extra virgin ólífuolía

1 msk Rapunzel Hefeflocken næringarger

Leiðbeiningar

1Sjóðið rauðrófurnar.

2Steikið kartöflustrimlana á pönnu þar til þeir eru mjúkir.

3Öllu blandað saman og sett fallega í skál.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

Bragðgóð og matarmikil mexíkósk súpa

Fljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði.

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!