Philadelphia rækjusalat

  , , ,   

apríl 4, 2017

Rækjusalat með humarkrafti og rjómaosti.

Hráefni

250 gr rækjur frá Sælkerafisk

200 gr Philadelphia með graslauk

2 msk sýrður rjómi

2 tsk fljótandi humar kraftur frá Oscar

2 stk soðin egg

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Hrærið upp rjómaostinn ásamt sýrða rjómanum, bætið rækjum og soðnum eggjum saman við, kryddið með humarkrafti og salti og pipar.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.