fbpx

Mexíkó súpa fyrir alla

Létt og ljúffeng vegan mexíkó súpa sem er tilvalin fyrir alla hvort sem er á köldum vetrardegi eða heitum sumardegi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Súpan:
 2 stk gulur laukur
 1 stk geiralaus hvítlaukur
 1 stk rauður chili (steinhreinsið ef þið þolið illa sterkt)
 2 tsk cumin
 2 tsk papríkukrydd
 2 tsk malaður kóríander
 2 msk grænmetiskraftur (eða 2 teningar)
 2 stk flöskur lífræn tómatpasata (425gr/flaska)
 2 stk flöskur lífræn maukaðir tómatar (425gr/flaska)
 650 ml vatn, gott að nota tómatflöskurnar til að restinni af tómatsafanum
 2 stk papríkur (ein rauð og ein gul)
 1 stk dós gular baunir (gjarnan lífrænar eins og t.d frá Rapunzel)
 1 stk dós svartar baunir
 1 stk askja hafrasmurostur frá Oatly (blái)
Toppað með:
 rifinn vegan ostur
 sýrður rjómi frá Oatly (svarti)
 nachos flögur
 kóríander

Leiðbeiningar

1

Saxið niður lauk og hvítlauk og steikið í smá olíu ásamt kryddunum.

2

Bætið svo maukuðum tómötum, tómatpasata og vatni útí. Þegar suðan er komin upp er baununum, papríku bætt útí.

3

Leyfið súpunni að malla í dágóðan tíma (ca 15-20 mínútur).

4

Að lokum er hafrasmurostinum hrært útí þar til hann er allur bráðnaður.

5

Saltið til eftir smekk.

6

Berið fram með rifnum vegan osti, vegan sýrðum rjóma frá Oatly, nachos flögum og kóríander.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

Matreiðsla, MatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

Súpan:
 2 stk gulur laukur
 1 stk geiralaus hvítlaukur
 1 stk rauður chili (steinhreinsið ef þið þolið illa sterkt)
 2 tsk cumin
 2 tsk papríkukrydd
 2 tsk malaður kóríander
 2 msk grænmetiskraftur (eða 2 teningar)
 2 stk flöskur lífræn tómatpasata (425gr/flaska)
 2 stk flöskur lífræn maukaðir tómatar (425gr/flaska)
 650 ml vatn, gott að nota tómatflöskurnar til að restinni af tómatsafanum
 2 stk papríkur (ein rauð og ein gul)
 1 stk dós gular baunir (gjarnan lífrænar eins og t.d frá Rapunzel)
 1 stk dós svartar baunir
 1 stk askja hafrasmurostur frá Oatly (blái)
Toppað með:
 rifinn vegan ostur
 sýrður rjómi frá Oatly (svarti)
 nachos flögur
 kóríander

Leiðbeiningar

1

Saxið niður lauk og hvítlauk og steikið í smá olíu ásamt kryddunum.

2

Bætið svo maukuðum tómötum, tómatpasata og vatni útí. Þegar suðan er komin upp er baununum, papríku bætt útí.

3

Leyfið súpunni að malla í dágóðan tíma (ca 15-20 mínútur).

4

Að lokum er hafrasmurostinum hrært útí þar til hann er allur bráðnaður.

5

Saltið til eftir smekk.

6

Berið fram með rifnum vegan osti, vegan sýrðum rjóma frá Oatly, nachos flögum og kóríander.

Mexíkó súpa fyrir alla

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…