fbpx

Mexíkó kjúklingasúpa

Bragðmikil mexíkósk kjúklingasúpa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3-4 msk ólífuolía frá Filippo Berio
 3-4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
 3 rauðar paprikur
 1 púrrulaukur
 1-3 msk karrý
 1-3 stk hvítlauksrif
 2 flöskur Heinz chilísósa
 400 g Philadelphia rjómaostur
 500 ml matreiðslurjómi
 1 l vatn (jafnvel meira)
 1 msk Oscar's kjúklingakraftur
 cayenne pipar
 salt og pipar
Meðlæti
 Nachosflögur frá Mission
 Sýrður rjómi
 Rifinn ostur

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúkingabringurnar í bita og steikið á pönnu með salti og pipar. Setjið til hliðar á disk.

2

Skerið grænmetið smátt.

3

Hitið olíu í stórum potti ásamt karrý. Bætið grænmetinu út í pottinn og mýkið.

4

Látið chilísósuna, rjómaostinn, rjóma, krydd og kjúklingakraft út í pottinn og vatni. Látið malla í 15 mínútur.

5

Setjið kjúklinginn saman við og bætið við meira vatni ef þörf er á. Smakkið til með kryddi.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3-4 msk ólífuolía frá Filippo Berio
 3-4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
 3 rauðar paprikur
 1 púrrulaukur
 1-3 msk karrý
 1-3 stk hvítlauksrif
 2 flöskur Heinz chilísósa
 400 g Philadelphia rjómaostur
 500 ml matreiðslurjómi
 1 l vatn (jafnvel meira)
 1 msk Oscar's kjúklingakraftur
 cayenne pipar
 salt og pipar
Meðlæti
 Nachosflögur frá Mission
 Sýrður rjómi
 Rifinn ostur

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúkingabringurnar í bita og steikið á pönnu með salti og pipar. Setjið til hliðar á disk.

2

Skerið grænmetið smátt.

3

Hitið olíu í stórum potti ásamt karrý. Bætið grænmetinu út í pottinn og mýkið.

4

Látið chilísósuna, rjómaostinn, rjóma, krydd og kjúklingakraft út í pottinn og vatni. Látið malla í 15 mínútur.

5

Setjið kjúklinginn saman við og bætið við meira vatni ef þörf er á. Smakkið til með kryddi.

Mexíkó kjúklingasúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…